Verkflokkur

15. júní 2005

Heilsugæslustöð í Glæsibæ

ÍAV hófu í janúar 2005 byggingu heilsugæslustöðvar í Glæsibæ fyrir Voga- og Heimahverfi. Stöðin er byggð ofan á álmu Glæsibæjar sem hýsir Læknastöðina og verður um 950 fm að stærð. Gert er ráð fyrir að stöðin opni haustið 2005.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn