Verkflokkur

05. september 2012

HHÍ - Tjarnargata 4

Um er að ræða verkefni sem ÍAV Fasteignaþjónusta vann fyrir Steindórsprent, eiganda hússins að Tjarnargötu 4 þar sem Happdrætti Háskóla Íslands er til húsa.  Verkið fólst í að rífa allt út í kjallara, 1.hæð og 2.hæð húsnæðis Happdrættis Háskóla Íslands að Tjarnargötu 4. Allar lagnir voru endurnýjaðar og húsnæðið endurinnréttað alveg upp á nýtt.

Sækja PDF skjal um verkið

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn