Verkflokkur

24. nóvember 2004

Nýr Glæsibær

Laugardaginn 14. desember var verslunarmiðstöðin Glæsibær formlega opnuð eftir gagngerar endurbætur. Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka, ÍAV, ásamt undirverktökum unnu að heildarendurgerð hússins frá júní 2002. Ný viðbygging var byggð í norður, glerskáli gerður við suðurhlið hússins auk þess sem gólfflatarmál verslunarmiðstöðvarinnar var aukið talsvert. Að innanverðu var öll sameign endurnýjuð, skipt var um gólfefni og loft, veggir málaðir og flísalagðir, settir upp nýir verslunarfrontar og raf- og lagnakerfi endurnýjuð.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn