Verkflokkur

08. mars 2005

Sjálandsskóli í Garðabæ

ÍAV hófu í júní 2004 byggingu á Sjálandsskóla, nýjum grunnskóla fyrir Sjálands- og Grundarhverfi í Garðabæ. Byggingin verður tæplega 4.000 fermetrar að meginhluta á tveimur hæðum. Verklok eru áætluð 1. júlí 2005.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn