Verkflokkur

24. mars 2011

Ullarnesbrekka í Mosfellsbæ

Vinna við Ullarnesbrekkuna svokölluðu felst í tvöföldun á Hringvegi 1, frá Hafravatnsvegi að Þingvallavegi ásamt breytingu á hringtorgi við Álafossveg.

Einnig er töluvert um umbætur og nýlagningu skólplanga og aðra veitulagna, ásamt því að lengja ræsi. Undirgöng og brú yfir Varmá voru stækkuð og rif á eldri hluta af brú sem þar var, auk þessa voru lagðir nýir göngu- og reiðstígar.

Sjá nánar hér.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn