Verkflokkur

03. desember 2004

Verksmiðju og skrifstofuhúsnæði fyrir brauðgerð

Verkkaupi: Nýbrauð
Verkbyrjun: Júní 1999
Verklok: Október 1999
Stutt lýsing á verki: Eitt þúsund fermetra stálgrindarhús klætt með samlokueiningum, brauðaverksmiðja ásamt starfsmanna- og skrifstofuaðstöðu. Verkið var unnið í alverktöku.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn