Verkflokkur

10. mars 2005

Verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði Lýsis

Í byrjun mars 2004 var hafist handa við byggingu húsnæðis fyrir Lýsi að Fiskislóð 5-9. Í húsinu verður öll meginstarfsemi fyrirtækisins, þ.e. tilraunastofa, verksmiðja og skrifstofa. Húsið er stálgrindarhús um 4.400 fermetrar að stærð.

Verklok eru áætluð í maí 2005.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn