Starfsemi

Iavmartiburfell

Burfell Bor

ÍAV Marti Búrfell sf. er sameignarfélag í eigu ÍAV og svissneska verktakafyrirtækisins Marti Contractors.

Félagið hóf vinnu við stækkun Búrfellsvirkjunar í mars 2016 og eru áætluð verklok haustið 2018.

Heimilisfang félagsins er Höfðabakki 9, 110 R. Sími 530 4200.
Kennitala 650810-0150 | Vsk 123869

Á heimasíðu Landsvirkjunar má lesa um virkjunina.

Vinnubúðir til sölu - sjá hér