Starfsemi
Ósafl er sameignarfélag í eigu ÍAV og svissneska verktakafyrirtækisins Marti Contractors.
Fyrsta verk Ósafls var gerð Óshlíðarganga 2006 - 2008, og við tók gerð snjóflóðavarnagarðs í Bolungarvík 2008 - 2011.
Félagið hóf vinnu við gerð Vaðlaheiðarganga á miðju ári 2013 og eru áætluð verklok í september 2016.
Heimasíða Vaðlaheiðarganga og hér má sjá ítarefni um göngin.