Brimketill – Reykjanes Jarðvangur

Verkið fól í sér gerð undirstaða ásamt smíði, flutning á verkstað, uppsetningu og frágang á stiga, útsýnis- og göngupöllum úr stáli og trefjaplasti við Brimketil, vestan við Grindavík, á Reykjanesi.

Járnaverkstæði ÍAV vann verkið frá nóvember 2016 – maí 2017 við erfiðar vetrar aðstæður á reykjanesi.

Verkinu var formlega lokið í maí og verður útsýnispallurinn tekinn formlega í notkun 2. júní 2017. 

Verkkaupi

Reykjanes Jarðvangur ses

Verk hafið Október 2016
Verklok Maí 2017
Jarðvinn Grjótgarðar ehf
Arkitektar  Landmótun ehf
Verkhönnun Efla
Eftirlit Efla

63.819132, -22.603593|/media/163739/Brim01.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Brimketill – Reykjanes Jarðvangur|/starfsemi/verk/fyrri-verk/gatnagerd-og-jardvinna/brimketill-reykjanes-jardvangur/| Verkið fól í sér gerð undirstaða ásamt smíði, uppsetningu og frágang á stiga, útsýnis- og göngupöllum við Brimketil, vestan við Grindavík, á Reykjanesi.|terrain | blue | Nánar