Flughlað Keflavíkurflugvelli

ÍAV var lægstbjóðandi í framkvæmd á öðrum áfanga stækkunar fraktflughlaðs auk annarra breytinga.

Helst má þar nefna gröft,fleygun og fyllingu undir nýtt flughlað, sandskilju, olíuskilju og undirstöður ljósamastra.

Uppsetning ofanvatnsrenna, sandskilju og olíuskilju ásamt breytingum á frárennsliskerfi.

Lögn ídráttarbrunna og pípa í jörðu, fræsing og sögun malbiks og malbikun.

Einnig að steypa sandgildru, undirstöður auk flughlaðsins sjálft.

Helstu magntölur eru:

  • Gröftur: 35.900 m3
  • Fyllingar: 25.850 m3
  • Malbik: 3.860 m2
  • Steypa í flughlaði: 4.280 m3
  • Ídráttarrör: 3.000 m
  • Frárennslispípur 450 m

Verkkaupi

ISAVIA

Verk hafið Júni 2013
Verklok Maí 2014
Aðalhönnuðir Verkís, Mannvit
Eftirlit Verkfræðistofa Suðurnesja
63.992958,-22.629028|/media/104879/Flughlad_grofur.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Flughlað Keflavíkurflugvelli|/starfsemi/verk/fyrri-verk/gatnagerd-og-jardvinna/flughlad-keflavikurflugvelli/| ÍAV var lægstbjóðandi í framkvæmd á 2.áfanga stækkunar fraktflughlaðs auk annarra breytinga. Helst má þar nefna gröft,fleygun og fyllingu undir nýtt flughlað, sandskilju, olíuskilju og undirstöður ljó...|terrain | blue | Nánar