Grunnskóli í Staðahverfi

ÍAV hófu í ágúst 2004 byggingu á grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi. Verkið fólst í jarðvinnu, uppsteypu og frágangi að utan og innan en skólinn er tæplega 3.000 fermetrar að grunnfleti á einni hæð.

Byggingin er á einni hæð að mestu, en á efri hæð er tæknirými.

Burðavirki er úr steinsteypu. Þök eru að meginhluta úr holplötum, einangruð að ofan og fergð.

Þak miðrýmis er byggt úr léttum einingum og klædd með pappa.

Verklok voru 1. ágúst 2005.

64.156428,-21.755286|/media/27820/Korpuskoli_7.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Grunnskóli í Staðahverfi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/grunnskoli-i-stadahverfi/| ÍAV hófu í ágúst 2004 byggingu á grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi. Verkið fólst í jarðvinnu, uppsteypu og frágangi að utan og innan en skólinn er tæplega 3.000 fermetrar að grunnfleti á einni hæð...|terrain | blue | Nánar