Íþróttaakademían í Reykjanesbæ

Húsið er um 2.700 fm að hluta á tveimur hæðum. Á jarðhæð eru m.a. fyrirlestrarsalur, kennslustofur og stór íþróttasalur 20x40 m. Á efri hæð eru m.a. kennslu- og rannsóknaaðstaða ásamt bókasafni og
kennaraaðstöðu.

Í Reykjanesbæ er risin glæsileg miðstöð fyrir íþróttakennaranám á háskólastigi í samstarfi Íþróttaakademíunnar og Háskólans í Reykjavík. Markmið námsins sem Íþróttaakademían og Háskólinn í Reykjavík standa að er að undirbúa verðandi íþróttafræðinga sem best undir störf er lúta að ráðgjöf, kennslu, þjálfun og stjórnun á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar.

Guðfinna Bjarnadóttir, þáverandi rektor Háskólans í Reykjavík

 

Verkkaupi Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
Verk hafið Desember 2007
Verklok Apríl 2009
Arkitektar Arkitektur.is
Burðarþolshönnun VST
Lóðahönnun PK arkitektar
Lagnir og loftræstikerfi Mannvit
Raflagnahönnun Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar
Eftirlit THG
63.994375,-22.554278|/media/27827/Iþrottaakademian.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Íþróttaakademían í Reykjanesbæ|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/iþrottaakademian-i-reykjanesbae/| Húsið er um 2.700 fm að hluta á tveimur hæðum. Á jarðhæð eru m.a. fyrirlestrarsalur, kennslustofur og stór íþróttasalur 20x40 m. Á efri hæð eru m.a. kennslu- og rannsóknaaðstaða ásamt bókasafni og ken...|terrain | blue | Nánar