Leikskóli á Austur-Héraði

ÍAV lauk viðbyggingu á nýjum leikskóla við Skógarlönd, Austur-Héraði árið 2005. Annarri viðbyggingu var síðan bætt við árið 2007.

Um er að ræða fjögurra deilda leikskóla og fólst fyrsta stækkun í byggingu um 880 fermetra viðbótarhúsnæðis fyrir skólann.

Árið 2007 var síðan bætt um 190 fermetra byggingu og er skólinn í dag tæpir 1100 fermetrar.

Verkkaupi Austurhérað (Fljótsdalshérað)
Verk hafið Maí 2004 (Apríl 2007)
Verklok Ágúst 2005 (September 2007)
Byggingaraðili ÍAV hf.
Arkitektar Arkís ehf
Burðar, lagnir og loftræstikerfi  VST
Lagnir og loftræstikerfi Almenn Verkfræðistofana
Raflagnahönnun RTS verkfræðistofa
Lóðahönnun Landark, Pétur Jónsson
Eftirlit Verkfræðistofa Austurlands ehf
65.261991,-14.393202|/media/27819/Leikskoli_Skogarland.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Leikskóli á Austur-Héraði|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/leikskoli-a-austur-heradi/| ÍAV lauk viðbyggingu á nýjum leikskóla við Skógarlönd, Austur-Héraði árið 2005.|terrain | blue | Nánar