Borgartún lúxusíbuðir

Glæsilegt Fjölbýlishús staðsteypt, einangrað að utan og klætt með lituðum álplötum.

Húsið er 6 hæðir auk bílakjallara og hefur 24 íbúðir.

Íbúðum skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum baðherbergjum og þvottahúsgólfum.

Verkkaupi Almennur markaður
Verk hafið Febrúar 2002
Verklok Júní 2003
Byggingaraðili ÍAV hf.
Arkitektar

Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar

Burðarþol og lagnir Teiknistofan Óðinstorgi
Raflagnahönnun Raftæknistofan hf (nú Efla)
Hönnunarstjórnun og eftirlit VSÓ

64.145119,-21.897185|/media/27852/Borgartun_luxusibudir.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Borgartún lúxusíbuðir|/starfsemi/verk/fyrri-verk/ibudarbyggingar/borgartun-luxusibudir/| Glæsilegt Fjölbýlishús staðsteypt, einangrað að utan og klætt með lituðum álplötum.|terrain | blue | Nánar