Íbúðarhús á Austurlandi

ÍAV byggði á 60 tug íbúðarhúsa á Egilsstöðum og Reyðarfirði. Eftir að mygla uppgötvaðist í nokkrum húsum var ákveðið í að endurbæta þök húsanna.

52 þök verða endurbætt alveg og loftun á 5 húsum með pappalögðum flötum þökum endurbætt.

Árið 2013 voru þök á 9 húsum endurbætt.

Í byrjun september höfðu 29 þök verðið endurbætt eða eru í vinnslu og reiknað er með að þau 14 þök sem alveg eru eftir verði kláruð fyrir októberlok.

65.264043, -14.382117|/media/113716/Austurland2014.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Íbúðarhús á Austurlandi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/ibudarbyggingar/ibudarhus-a-austurlandi/| ÍAV byggði á 60 tug íbúðarhúsa á Egilsstöðum og Reyðarfirði. Eftir að mygla uppgötvaðist í nokkrum húsum var ákveðið í að endurbæta þök húsanna.|terrain | blue | Nánar