Sóltún og Mánatún - 1. áfangi

Bygging tæplega 200 glæsilegra og vandaðra íbúða við Sól- og Mánatún.

Húsin eru á sex og sjö hæðum, staðsteypt, einangruð og klædd með málmklæðningum.

Lóðin að Sóltúni 11-13 fékk verðlaun Fegrunarnefndar Reykjavíkurborgar árið 2003. Einnig veitti Byggingarnefnd Reykjavíkurborgar viðurkenningu vegna hönnunar árið 2000.

 

Verkkaupi Selt á almennum markaði
Verk hafið 1997
Verklok 2004
Byggingaraðili ÍAV hf.
Arkitektar Ingimundur Sveinsson
Burðarþol og lagnir Línuhönnun
Raflagnahönnun RTS
64.144584,-21.896307|/media/27842/Soltun_Manatun_1_afangi.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Sóltún og Mánatún - 1. áfangi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/ibudarbyggingar/soltun-og-manatun-1-afangi/| Bygging tæplega 200 glæsilegra og vandaðra íbúða við Sól- og Mánatún.|terrain | blue | Nánar