Þjónustustöðvar N1

ÍAV hafa endurnýjað þjónustustöðvar fyrir N1 víðsvegar á höfðuborgarsvæðinu.

Bensínstöðvum hefur verið breytt í alhliða þjónustustöðvar þar sem opnaðar hafa verið hraðbúðir og sala á skyndibita.

ASK arkitektar sáu um útlit en verkfræðihönnun var unnin af Verkfræðiþjónustunni.

 

Borgartún

  • Verk hafið í júlí 2000
  • Verki lokið í mars 2001

Mosfellsbæ

  • Verk hafið í júlí 2003
  • Verki lokið í mars 2004

Fossvogur

  • Verk hafið í janúar 2005
  • Verki lokið í júní 2005

Hringbraut

  • Verk hafið í september 2006
  • Verki lokið í janúar 2007

Bíldshöfði

  • Verk hafið í janúar 2008
  • Verki lokið í júlí 2008
64.138798,-21.938307|/media/27801/Esso_05.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Þjónustustöðvar N1|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/þjonustustodvar-n1/| ÍAV hafa endurnýjað þjónustustöðvar fyrir N1 víðsvegar á höfðuborgarsvæðinu.|terrain | blue | Nánar