Bygging fyrir flughermi

 IAV byggir 750 m2, 12 m hátt stálgrindarhús yfir æfingarbúnað og flughermi Icelandair.

Undirstöður og gólfplata staðsteypt. Undirstöður festar i berg með 6 m löngum bergfestum. Útveggir stálklæddar steinullarsamlokueiningar.

Innveggur milli flughermis og fyrirhugaðrar skrifstofubyggingar er úr forsteyptum einingum.

Uppbygging þaks er TP plötur, steinullareinangrun með rakavarnarlagi  klætt með PVC dúk. IAV sér um jarðvinnu fyrir hús ásamt lögnum og jarðskautum.

Verkkaupi Iceeingnir ehf
Verk hafið Mars 2014
Verklok September 2014
Arkitektar VA arkitektar
Burðarþolshönnun Ferill verkfræðistofa 
Lagnir og loftræstikerfi Ferill verkfræðistofa
Raflagnahönnun Verkhönnun verkfræðiráðgjöf
Eftirlit Ferill verkfræðistofa
64.051188, -21.987598|/media/126656/Flughermir_002.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Bygging fyrir flughermi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/bygging-fyrir-flughermi/| IAV byggir 750 m2, 12 m hátt stálgrindarhús yfir æfingarbúnað og flughermi Icelandair. |terrain | blue | Nánar