Frystigeymsla Síldarvinnslunar, Neskaupsstað
Þann 21. október 2005 undirrituðu Íslenskir aðalverktakar hf. og Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað verksamning um byggingu 7000 fermetra frystigeymslu sem byggð var í Neskaupstað.
Verksamningurinn fól í sér umsjón með jarðvinnu, burðarvirki og frágangi.
Undirbúningur hófst við undirritun samningsins og var verki lokið í febrúar 2006.
Verkkaupi | Síldarvinnslan |
Verk hafið | Október 2005 |
Verklok | Febrúar 2006 |
Byggingaraðili | ÍAV |
Verkhönnun |
Hönnun |
65.137301,-13.74178|/media/27809/Frystigeymsla_Neskaupsstad.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Frystigeymsla Síldarvinnslunar, Neskaupsstað|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/frystigeymsla-sildarvinnslunar-neskaupsstad/| Þann 21. október 2005 undirrituðu Íslenskir aðalverktakar hf. og Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað verksamning um byggingu 7000 fermetra frystigeymslu sem byggð var í Neskaupstað. |terrain | blue | Nánar