Byggingin er rúmlega 14.000 fermetrar á fjórtán hæðum og samanstendur af kjallara, 12 heilum hæðum, inndreginni hæð og hæð sem skilur húsin í tvær einingar.

Byggingin er háreist og tignarleg og hýsir turninn 209 rúmgóð herbergi auk þess sem gerður var nýr aðalinngangur með gestamóttöku sem tengist yfirbyggðum innigarði og þjónusturými í kjallara og á fyrstu hæð.

 

Verkkaupi Húseignafélagið Sigtúni 38
Verk hafið Október 2005
Verklok Mars 2007
Byggingaraðili ÍAV
Arkitektar Arkform  
Hönnun bygginga og vélbúnaðar Hönnun 
Raflagnahönnun

Rafhönnun

Eftirlit Verkfræðistofa Þráins og Benedikt
64.142358,-21.891056|/media/27796/Grand_Hotel_01.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Grand Hótel|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/grand-hotel/| Byggingin er rúmlega 14.000 fermetrar á fjórtán hæðum og samanstendur af kjallara, 12 heilum hæðum, inndreginni hæð og hæð sem skilur húsin í tvær einingar.|terrain | blue | Nánar