HB Grandi, Norðurgarði

HB Grandi bauð út byggingi frystigeymslu uppá 3.800 fermetra á lóð sinni við Norðurgarð, Reykjavíkjavíkurhöfn.

ÍAV vann þetta útboð og reisti frystigeymsluna á umsömdum tíma.

Síðan þá hefur HB Grandi gert fjóra samninga við ÍAV um stækkanir og breytingar á byggingum félagsins við Norðurgarð. Hér má nefna stækkun skrifstofuhúsnæðis, endurgerð gamallar byggingar við Grandagarð 20 og viðbyggingu við fiskigeymslu við Norðurgarð.

Verkkaupi

HB Grandi

Verk hafið Nóvember 2012
Verklok verk í gangi
Lagnir og loftræsikerfi

Víðsjá

Byggingastjórn IAV
Arkitektar Ingimundur Sveinsson
Burðarþol

Víðsjá

Eftirlit HB Grandi
64.156027,-21.9373|/media/148285/HBGrandi_2.jpg?width=250&height=109&mode=crop|HB Grandi, Norðurgarði|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/hb-grandi-nordurgardi/| HB Grandi bauð út byggingi frystigeymslu uppá 3.800 fermetra á lóð sinni við Norðurgarð, Reykjavíkjavíkurhöfn.|terrain | blue | Nánar