Höfuðstöðvar og verksmiðja Lýsi hf

 Verksmiðjubygging fyrir Lýsi.

Í byrjun mars 2004 var hafist handa við byggingu húsnæðis fyrir Lýsi að Fiskislóð 5-9.

Í húsinu er öll meginstarfsemi fyrirtækisins, þ.e. tilraunastofa, verksmiðja og skrifstofa. Húsið er stálgrindarhús um 4.400 fermetrar að stærð.

Verklok voru í maí 2005.

 

Verkkaupi Lýsi hf
Verk hafið Mars 2004
Verklo2002  Maí 2005
Byggingaraðili ÍAV
Arkitektar Arkþing 
Burðarþol, lagnir og loftræstikerfi Verkfræðiþjónustan
Raflagnahönnun

Raftæknistofan 

Eftirlit

Verkkaupi og ÍAV

64.155381,-21.95381|/media/27807/Lydi.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Höfuðstöðvar og verksmiðja Lýsi hf|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/hofudstodvar-og-verksmidja-lýsi-hf/| Í byrjun mars 2004 var hafist handa við byggingu húsnæðis fyrir Lýsi að Fiskislóð 5-9. Í húsinu er öll meginstarfsemi fyrirtækisins, þ.e. tilraunastofa, verksmiðja og skrifstofa. Húsið er stálgrindar...|terrain | blue | Nánar