Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur
Innanhúsfrágangur við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur. Byggingin er 14.000 fermetrar og skiptist í tvö sjálfstæð hús sem eru annars vegar sjö hæða ferhyrnd bygging og hins vegar átta hæða bogalaga bygging. Húsin tvö eru tengd saman með 27 metra hárri glerhvelfingu.
Um það bil 7.400 fermetrar eru parketlagðir í húsinu og telst það stærsti parketlagði gólfflötur landsins.
Terrassó er á 2.000 fermetra gólfrými og er það einnig stærsta terrassó gólf sem lagt hefur verið hér á landi.
7.000 fermetrar af lofti hússins voru klæddir með álpanel og telst það vera stærsta panelloft landsins.
Verkkaupi | Orkuveita Reykjavíkur |
Verk hafið | Febrúar 2001 |
Verklok | Desember 2001 |
Byggingaraðili | ÍAV |
Arkitektar | Hornsteinar / Ingimundur Sveinsson |
Raflagnahönnun |
Rafhönnun |
Eftirlit | Fjölhönnun - Magnús Bjarnason |
64.120271,-21.80164|/media/27789/Orkuveitan_01.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/hofudstodvar-orkuveitu-reykjavikur/| Innanhúsfrágangur við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur. Byggingin er 14.000 fermetrar og skiptist í tvö sjálfstæð hús sem eru annars vegar sjö hæða ferhyrnd bygging og hins vegar átta hæða bogalaga ...|terrain | blue | Nánar