Kjúklingasláturhús og afurðastöð í Mosfellsbæ

Hönnun og bygging sláturhúss og afurðarstöðvar að Völuteig 2 í Mosfellsbæ.

Í húsinu er rekin alhliða kjúklingaafurðarstöð, þ.e. sláturhús, kjötvinnsla, eldhús, kæling og frysting ásamt starfsmannaaðstöðu og skrifstofum.

Húsið er 5 þúsund fermetrar að stærð og er á einni hæð, sökklar og botnplata eru steypt, burðarvirki er stálgrind, útveggir og þak eru málmklædd.

 

Verkkaupi Landsafl / Móar
Verk hafið Ágúst 2000
Verklok Júlí 2001
Byggingaraðili ÍAV
Arkitektar Arkþing
Burðarþol og lagnir Verkfræðistofan Feril 
Loftræstikerfi Tækniþjónustan
Raflagnahönnun

RTS

64.162337,-21.678555|/media/27786/Kjuklingaslaturhus_01.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Kjúklingasláturhús og afurðastöð í Mosfellsbæ|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/kjuklingaslaturhus-og-afurdastod-i-mosfellsbae/| Hönnun og bygging sláturhúss og afurðarstöðvar að Völuteig 2 í Mosfellsbæ.|terrain | blue | Nánar