Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Verkið felst í stækkun flugstöðvarinnar um 1.670 m2 að grunnfleti, kjallari jarðhæð og önnur hæð,  samtals um 5.000 m2 að gólffleti.

Flughlaðið næst byggingunni er endursteypt vegna hæðaraðlögunar.  Kjallari er steyptur, hæðir þar ofan á eru stálvirki með forsteyptum einingum í gólf og þaki.

Byggingunni er lokað með glerhjúp. Gólf kjallara og jarðhæðar verður lagt terrasso Það tilheyrir verkinu einnig að koma fyrir fjórum lyftum og fjórum rúllustigum í húsið.

Sjá Leifsstöð á Google og hér má sjá Keflavíkurflugvöll úr lofti

B
yggingin var tilnefnd til Mies van der Rohe verðlaunanna árið 2017 - sjá hér.

Verkkaupi ISAVIA
Verk hafið Júní 2014
Verki lokið Júlí 2015
Arkitektar Steinar Sigurðsson, Andersen & Sigurdsson
Raflagnahönnun Mannvit
Burðarþol, lagnir og loftræsikerfi Verkís
Byggingastjórn VSÓ Ráðgjöf
Eftirlit

Verkfræðistofa Suðurnesja

63.997343, -22.623612|/media/142691/FLE_juni_2015.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/staekkun-flugstodvar-leifs-eirikssonar/| Verkið felst í stækkun flugstöðvarinnar um 1.670 m2 að grunnfleti, kjallari jarðhæð og önnur hæð, samtals um 5.000 m2 að gólffleti. |terrain | blue | Nánar