Í ágúst 2009 lauk vinnu ÍAV við nýtt 12.500 fermetra lager og skrifstofuhúsnæði fyrir ölgerð Egils Skallagrímssonar við Grjótháls 7- 11 í Reykjavík.

Um er ræða fjögurra hæða byggingu sem hýsir nú skrifstofur starfsmanna, tæknirými auk lagers Ölgerðarinnar og Danól en þau fyrirtæki sameinuðust 1. janúar 2008, undir nafni Ölgerðarinnar.

Bílastæði eru á 3 þúsund fermetrum við húsið. 

Við verkið störfuðu um 120 starfsmenn ÍAV og undirverktaka þegar mest var en framkvæmdir hófust í byrjun árs 2008.

 

Verkkaupi Eignarhaldsfélagið Öl hf.
Verk hafið Desember 2007
Verklok Júní 2009
Arkitektar Arkitektur.is
Lóðarhönnun Arkitektur.is
Hönnun Verkfræðistofa Þorsteins Magnússonar
Almenna verkfræðistofan
Raflagnahönnun

Mannvit 

Öryggis- og brunavarnir Efla
Eftirlit Verkfræðistofa Þráins og Benedikts

64.122922,-21.804857|/media/27806/Olgerdin.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Ölgerðin|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/ölgerdin/| Í ágúst 2009 lauk vinnu ÍAV við nýtt 12.500 fermetra lager og skrifstofuhúsnæði fyrir ölgerð Egils Skallagrímssonar við Grjótháls 7- 11 í Reykjavík.|terrain | blue | Nánar