Íþróttahús Ármanns

Í desember 2005 hófust framkvæmdir við byggingu íþróttahúss fyrir íþróttafélögin Þrótt og Ármann.
Húsið er byggt við félagsmiðstöð Þróttar í Laugardalnum. Í húsinu er 1680 m² fimleikasalur og 740 m² salur fyrir glímu og bardagaíþróttir auk búningsklefa og skrifstofa.

Húsið er staðsteypt með Lett-tak þakeiningum hvílandi á stálgrindarbitum og klætt að utan með galvaniseruðum stálskúffum.

Húsið er á tveimur hæðum samtals 3200 fermetrar og 22.600 rúmmetrar.

Verkkaupi Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar
Verk hafið Desember 2005
Verklok Nóvember 2006
Arkitektar PK arkitektar
Burðarþol, lagnir og loftræsikerfi Conís ehf. / VGK
Lóðahönnun PK arkitektar
Raflagnahönnun RTS verkfræðistofa
Eftirlit Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar
64.141936,-21.87706|/media/27817/Armann.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Íþróttahús Ármanns|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/iþrottahus-armanns/| ÍAV sáu um framkvæmdir við byggingu íþróttahúss fyrir íþróttafélögin Þrótt og Ármann. |terrain | blue | Nánar