Dalshraun 3 - Valitor

Afhent var um miðjan nóvember og var verktíminn þrír mánuðir, þar af fóru um tvær vikur í að tæma rýmið en þarna hafði safnast upp áratugs byrgðir af efnisafgöngum fyrri áfanga.

Gunnar Traustason var byggingar og verkefnisstjóri verks fyrstu tvo mánuðina en Reynir Heiðarsson sá um byggingarstjórn síðustu vikurnar. 

 

Verkkaupi Valitor
Verk hafið Ágúst 2017
Verklok Nóvember 2017
Arkitekt THG
Loftræsikerfi VSG
Raflagnir Rafglóð
Eftirlit Elvar Magnússon hjá Ferli
64.082672, -21.943367|/media/166337/Dalshrau31.JPG?width=250&height=109&mode=crop|Dalshraun 3 - Valitor|/starfsemi/verk/fyrri-verk/stofnanir-og-skrifstofuhus/dalshraun-3-valitor/| Dalshrau 3, unnið fyrir Valotor|terrain | blue | Nánar