Héraðsdómur Reykjaness

Föstudaginn 31. ágúst 2001 vígði Sólveig Pétursdóttir, þáverandi Dómsmálaráðherra, nýtt húsnæði Héraðsdóms Reykjaness við Fjarðargötu 9 í Hafnarfirði.

Húsið er hefðbundið um 1.600 fm, þrjár hæðir og kjallari, klætt að utan með álplötum og náttúruflísum.

Héraðsdómur Reykjaness er með um 2/3 hluta hússins en Landsbanki Íslands með þriðjungs hlut og hóf bankinn starfsemi í húsinu í lok maí 2001.

 

Verkkaupi Landsafl
Verk hafið Maí 2000
Verklok Júlí 2001
Arkitektar Arkþing
Raflagnahönnun Rafteikning
Burðarþol, lagnir og loftræstikerfi VST
Eftirlit Landsafl
64.068754,-21.95783|/media/27838/Heradsdomur_Reykjaness.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Héraðsdómur Reykjaness|/starfsemi/verk/fyrri-verk/stofnanir-og-skrifstofuhus/heradsdomur-reykjaness/| Húsið er hefðbundið um 1.600 fm, þrjár hæðir og kjallari, klætt að utan með álplötum og náttúruflísum.|terrain | blue | Nánar