Hjúkrunarheimilið Sóltún

Uppsteypa og fullnaðarfrágangur Hjúkrunarheimilisins Sóltúns auk hönnunarstýringar.

Byggingin er um 6.700 fermetrar á þremur hæðum auk kjallara undir hluta byggingarinnar. Byggingin er sú fullkomnasta á Íslandi og víðar sem ætluð er til vistunar á heimilisfólki sem þarf á hjúkrunarþjónustu að halda.

 

Verkkaupi Frumafl
Verk hafið Júlí 2000
Verklok Febrúar 2002
Arkitektar VA arkitektar
Raflagnahönnun Rafteikning
Burðarþolshönnun Hönnun
Lagnir og loftræstikerfi Hönnun
Vaktkerfi Securitas
Eftirlit Frumafl
64.144149,-21.900729|/media/27835/Hjukrunarheimilid_Soltun1.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Hjúkrunarheimilið Sóltún|/starfsemi/verk/fyrri-verk/stofnanir-og-skrifstofuhus/hjukrunarheimilid-soltun/| Uppsteypa og fullnaðarfrágangur Hjúkrunarheimilisins Sóltúns auk hönnunarstýringar. Byggingin er um 6.700 fermetrar á þremur hæðum auk kjallara undir hluta byggingarinnar.|terrain | blue | Nánar