Nesvellir - Reykjanesbæ

Í verkinu felst  uppsteypa hússins frá botnplötu, klæðning útveggja og frágangur á þaki. Flísar eru notaðar til að klæða bygginguna að utan en þær eru límdar á álleiðara.

Gluggar eru settir í eftir að uppsteypu er lokið. Þakið er svokallað „viðsnúið þak“ þar sem þakhalli er búinn til með einangruninni.

Byggingin er um 4000 m2 að stærð og telur þrjár hæðir en möguleiki er á að bæta einni hæð við.

Vinna við verkið hófst um miðjan október 2012 og eru verklok áætluð í október 2013.

Verkkaupi

Reykjanesbær

Verk hafið Október 2012
Verklok Október 2013
Byggingastjórn  Mannvit
Raflagnahönnun Rafmiðstöðin ehf og Efla
Arkitektar Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar
Burðarþolshönnun  Verkfræðistofa Suðurnesja
Eftirlit Mannvit
63.991692,-22.549496|/media/27756/Nesvellir_RNB.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Nesvellir - Reykjanesbæ|/starfsemi/verk/fyrri-verk/stofnanir-og-skrifstofuhus/nesvellir-reykjanesbae/| Í verkinu felst uppsteypa hússins frá botnplötu, klæðning útveggja og frágangur á þaki.|terrain | blue | Nánar