Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Innanhúsfrágangur á 15.000 fermetra nýbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt öllum lögnum og kerfum.

Farþegarými eru afmörkuð með sérsmíðuðum veggjum úr stáli og gleri og einnig eru flest handrið sérsmíðuð úr gleri. Aðalgólfefni er eikarparket. Í vegabréfaskoðun hanga „grýlukerti” úr sandblásnu gleri niður úr lofti og setja mikinn svip á rýmið.

 

Verkkaupi Utanríkisráðuneytið
Verk hafið Ágúst 2000
Verklok September 2001
Arkitektar Teiknistofa Halldórs Guðmundssonarr
Raflagnahönnun Rafhönnun
Burðarþolshönnun Almenna Verkfræðistofan
Lagnir og loftræstikerfi Fjarhitun
Eftirlit Línuhönnun
63.996139,-22.623448|/media/27840/Flugstod_Leifs_Eirikssonar.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar|/starfsemi/verk/fyrri-verk/stofnanir-og-skrifstofuhus/staekkun-flugstodvar-leifs-eirikssonar/| Innanhúsfrágangur á 15.000 fermetra nýbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt öllum lögnum og kerfum.|terrain | blue | Nánar