Advania - gagnaver - annar áfangi

ÍAV  byggir gagnaver fyrir Advania, Mjölnir 3.

Þetta verkefni er áfangi 2, í byggingu gagnavera fyrir Advania á Ásbrú, í Reykjanesbæ og kemur í beinu framhaldi af áfanga 1, sem var bygging gagnavera Mjölni 1 & 2.

Byggingin sem hér um ræðir er 1300m2 límtrésbygging, klædd með yleiningum og lituðu bárujárni og mun hýsa um 1500 netþjóna og 95m2 starfsmannaaðstöðu og verkstæði.

Í miðjubili verða 2 dreifistöðvar, með 2 spennum hver og er orkuþörf gagnaversins um 4,5 MW.

63.963469, -22.535826|/media/142663/Advania_april.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Advania - gagnaver - annar áfangi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/advania-gagnaver-annar-afangi/| Þetta verkefni er áfangi 2, í byggingu gagnavera fyrir Advania á Ásbrú, í Reykjanesbæ.|terrain | blue | Nánar