Aðveitustöð Akranesi

IAV byggir 670 m2  að grunnfleti staðsteypta aðveitustöð fyrir OK á Akranesi.

Gólfflötur og gryfjur eru til samans 1000 m2.

Útveggir eru að hluta klæddir með forsteyptum einingum og LED baklýstum polycarbonate klæðningum.

IAV skilar húsi fullgerðu að utan sem innan ásamt lóð  tilbúnu til uppsetningar fyrir háspennubúnað OR og Landsnet.

Almenn húskerfi svo sem loftræsing, rafkerfi og pípulagnir eru eining hluti af verki IAV.Verkkaupi

Orkuveita Reykjavíkur (OR)

Verk hafið Ágúst 2014
Verklok Julí  2015
Lagnir og loftræstikerfi

VSÓ Ráðgjöf

Byggingastjórn IAV
Raflagnahönnun VSÓ Ráðgjöf
Arcitects Studio Strik
Burðarþolshönnun

VSÓ Ráðgjöf

Eftirlit
Efla verkfræðistofa
64.326847, -22.061727|/media/144421/AK_Landsnet1.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Aðveitustöð Akranesi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/adveitustod-akranesi/| IAV byggir 670 m2 að grunnfleti staðsteypta aðveitustöð fyrir OK á Akranesi.|terrain | blue | Nánar