Kísilverksmiðja Helguvík

ÍAV annast verkefnastjórnun, hönnunarstjórnun, byggingarstjórn  og  framkvæmdir við byggingar 1. áfanga Kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikon í Helguvík.

Í þessum 1. áfanga verksmiðjunnar verður fyrsti af fjórum áætluðum 35 MW ofnum gangsettur.  Miðað er við að fullbyggð verksmiðja með fjórum ofnum kalli á 140 MW af rafmagni.

Að meðaltali hafa starfað í verkinu um 80 manns, en síðustu 3 mánuði verktímans um 300 manns á verkstað undir stjórn ÍAV.

 

Verksmiðjan samanstendur af eftirtöldum byggingarhlutum sem ÍAV hefur annast umsjón með:

Ofnhús

Hráefniskerfi ( skiptist í 4 hluta)

Hreinsivirki ( skiptist í 6 hluta)

Aðveitustöð rafmagns

Starfsmanna- og skrifstofuaðstaða

Dreifistöð raflagna og stýringar

Lóð , girðingar, brýr og lagnir


Helstu magntölur

Lóðarstærð:108.527 m2        

Ofnhús: 7,600 m2
Aðrar byggingar: 3,000 m2
Steypa: 8,000 m3
Járnabending: 500 tonn
Burðarstál: 3.200 tonn
Klæðningar utanhúss: 26,000 m2

Verkkaupi United Silicon ehf.
Verk hafið Ágúst 2014
Verki lokið Júlí 2015
Arkitektar Tenova Pyroment
Lóðahönnun VSS
Hönnun Verkís, VSS og MarkStofa
Byggingastjórn

ÍAV

Eftirlit

Verkís / United Silicon

64.025184, -22.577328|/media/161847/Helguvik02.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Kísilverksmiðja Helguvík|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/kisilverksmidja-helguvik/| ÍAV annast verkefnis og byggingarstjórn hönnunar og og framkvæmdir við byggingar vegna 1.áfanga Kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikon í Helguvík.|terrain | blue | Nánar