Lagarfossvirkjun - stækkun
Stækkun stöðvarhúss Lagarfossvirkjunar, nýtt inntak norðan við það sem fyrir var og þrýstivatnsstokkur milli nýja inntaksins og stöðvarhússins.
Einnig rýmkun aðrennslisskurðar með tilheyrandi vatnsvarnarvirkjum og stíflugerð.
Helstu magntölur:
Aflaukning 20 MW
Uppgröftur stöðvarhús 40.000 m³ - þar af grjót 24.000 m³
Uppgröftur aðrennslisskurður 120.000 m³ - þar af grjót 41.000 m³
Alls fóru um 9.300 m³ af steypu í mannvirkin.
Verkkaupi | RARIK |
Hönnun | VST |
Rafhönnun | Rafteikning |
Verk hafið | Apríl 2005 |
Verklok | Oktober 2007 |
Eftirlit | Línuhönnun og Verkfræðistofa Austurlands |
65.507216,-14.366687|/media/18131/Lagarfossvirkjun.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Lagarfossvirkjun - stækkun|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/lagarfossvirkjun-staekkun/| Stækkun stöðvarhúss Lagarfossvirkjunar, nýtt inntak norðan við það sem fyrir var og þrýstivatnsstokkur milli nýja inntaksins og stöðvarhússins.|terrain | blue | Nánar