Orkuver 5 - Svartsengi

Verkafl dótturfélag ÍAV sá um heildarframkvæmdir við jarðvinnu, stöðvarhús og ýmsar aðrar byggingar tengdar orkuverinu ásamt
innanhúsfrágangi.

Orkuver fimm er virkjun með 30 MW eimsvala hverfli og 75 MW varmaskiptakerfi ásamt gasdælum og gufuþeysum, sér gufuveitu, þéttivatnskerfi, forskilju- og rakaskiljustöð, kæliturn, stjórnherbergi, spennum og rofastöð.

Flatarmál bygginga um 4.500m², 39.000m³

Verkkaupi Hitaveita Suðurnesja
Hönnun VST
Verk hafið Júlí 1998
Verklok Maí 2000
Arkitekt  Arkitektastofan OG
Verkfræðingar  Fjarhitun
VTR verkfræðingar
Verkfræðistofa Suðurnesja
Eftirlit Fjarhitun

63.878488,-22.432917|/media/27731/Orkuver5.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Orkuver 5 - Svartsengi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/orkuver-5-svartsengi/| Verkafl dótturfélag ÍAV sá um heildarframkvæmdir við jarðvinnu, stöðvarhús og ýmsar aðrar byggingar |terrain | blue | Nánar