Snekkestad - Noregi

Marti-IAV DA vinnur við gerð járnbrautarganga í Snekkestad sunnan við Osló í Noregi.

Göngin eru 14,1 kilómetri að lengd með tvöföldum járnbrautarsporum milli Holm Sande og Nykirke í suður Noregi.

Lestarhraði í göngunum miðast við 250 km/h.

Okkar hluti verksins er 2ja kílómetra göng ásamt 300 metra aðkomugöngum og 400 metra öryggisgöngum.

Verkkaupi Jernbaneverket
Verk hafið Mai 2011
Verklok Juli 2014
Byggingaraðili Marti IAV da
Eftirlit Jernbaneverket

 

 

59.454297,10.349838|/media/144417/Snekk_areal.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Snekkestad - Noregi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/snekkestad-noregi/| Marti-IAV DA vinnur við gerð járnbrautarganga í Snekkestad sunnan við Osló í Noregi.|terrain | blue | Nánar