Snekkestad - Noregi
Marti-IAV DA vinnur við gerð járnbrautarganga í Snekkestad sunnan við Osló í Noregi.
Göngin eru 14,1 kilómetri að lengd með tvöföldum járnbrautarsporum milli Holm Sande og Nykirke í suður Noregi.
Lestarhraði í göngunum miðast við 250 km/h.
Okkar hluti verksins er 2ja kílómetra göng ásamt 300 metra aðkomugöngum og 400 metra öryggisgöngum.
Verkkaupi | Jernbaneverket |
Verk hafið | Mai 2011 |
Verklok | Juli 2014 |
Byggingaraðili | Marti IAV da |
Eftirlit | Jernbaneverket |
59.454297,10.349838|/media/144417/Snekk_areal.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Snekkestad - Noregi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/snekkestad-noregi/| Marti-IAV DA vinnur við gerð járnbrautarganga í Snekkestad sunnan við Osló í Noregi.|terrain | blue | Nánar