Vatnsfellsvirkjun

Virkjunin nýtir fallið í veituskurðinum á milli Þórisvatns og uppistöðulóns Sigöldustöðvar.

Virkjunin er sérstök fyrir þær sakir að hún er ekki í rekstri nema yfir vetrarmánuðina, þegar verið er að miðla vatni úr Þórisvatni yfir í Krókslón.

ÍAV sá um byggingu stöðvarhúss, rofahúss, inntaksmannvirkis ásamt byggingu botnfallsrásar, yfirfalls og stíflugerð.


Verkkaupi Landsvirkjun
Verk hafið Júlí 1999
Verklok Sumar 2002
Hönnun bygginga og vélbúnaðar Hönnun 
Arkitektar Gláma-Kím
Rafbúnaðarhönnun Rafhönnun
Vél- og rafbúnaður GE Hydro & Clemessy
Eftirlit Lahmeyer International
VSÓ ráðgjöf
Almenna verkfræðistofan

64.196525,-19.034375|/media/18132/Vatnsfellsvirkjun.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Vatnsfellsvirkjun|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/vatnsfellsvirkjun/| Virkjunin nýtir fallið í veituskurðinum á milli Þórisvatns og uppistöðulóns Sigöldustöðvar. |terrain | blue | Nánar