Flughlöð Keflavíkurflugvelli

ÍAV stækka flughlöð fyrir ISAVIA á tímabilinu 2015-2017 og byggja stæði fyrir 6 flugvélar.

I því felst að verktaki tók að sér jarðvinnu, fyllingar, leggja flughlaðsmalbik og steypu. Ásamt því að koma fyrir raflögnum, regnvatnslögnum, brunnum, ofanvatnsrennum, ídráttarrörum, ljósamöstrum, ljósaundirstöðum, strengjum ásamt öðrum rafbúnaði. Einnig að gera settjörn, og koma fyrir olíugildrum, sýnatökubrunni, sandgildrum og fl.

 

Helstu magntölur:

  • Gröftur                                90.000 m³
  • Fyllingar                             85.000 m³
  • Burðarlög                           15.000 m³
  • Malbik                                120.000 m²
  • Flughlaðsteypa                   4.000 m³
  • Regnvatnslagnir                  1.500 m
  • Raflagnir                             15.000 m
  • Ofanvatnsrennur                  550 m             

Verkkaupi

ISAVIA

Verk hafið 2015
Verklok 2017
Aðalhönnuðir Verkís, Mannvit
Eftirlit Verkfræðistofa Suðurnesja
63.992961, -22.629237|/media/161249/Flughlad0001.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Flughlöð Keflavíkurflugvelli|/starfsemi/verk/fyrri-verk/gatnagerd-og-jardvinna/flughlod-keflavikurflugvelli/| ÍAV stækka flughlöð fyrir ISAVIA á tímabilinu 2015-2017 og byggja stæði fyrir 6 flugvélar. |terrain | blue | Nánar