Um ÍAV

Iavmerki Folk 

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiðir til hagkvæmra lausna fyrir viðskiptavini. 

Starfsfólk ÍAV leggur áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Unnið er markvisst að því að hækka þekkingarstig starfsmanna í nýráðningum og með endur- og símenntun.  

Starfsfólki er gefinn kostur á krefjandi verkefnum sem fullnægir metnaði þeirra, reynslu og sveigjanleika í starfi.

Gildi ÍAV eru færni, frumkvæði og fagmennska.

Starfsmannalisti
Umsókn um starf