Um ÍAV

H9 2014ÍAV er alhliða verktakafyrirtæki með starfsemi á Íslandi og í Noregi. Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn hópur um 240 starfsmanna.  Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum mannvirkjagerðar m.a. virkjana- og hafnarframkvæmdir, vega- og brúargerð, jarðganga- og jarðvinnuframkvæmdir auk alhliða byggingaframkvæmda.

ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr það yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð.

Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði,atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð sem og jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis og erlendis.

ÍAV leggjur mikla áherslu á að ráða kraftmikla og framsækna einstaklinga til starfa. Í boði er góð starfsaðstaða starfsmenn eru ánægðir með starfsandann og metnað innan fyrirtækisins.

Hér má lesa um ÍAV í dag og hér um ÍAV í árdaga.


Byggingasaga ÍAV frá 1954 til 2016