Stefna félagsins

Iavmerki Folk
ÍAV er eftirsótt fyrirtæki að vinna hjá.

Þar starfar áreiðanlegt, vel menntað og reynslumikið starfsfólk sem leggur metnað í störf sín og samskipti sín á milli.

Unnið verði markvisst að því að viðhalda og auka þekkingarstig starfsmanna í nýráðningum og með endur- og símenntun.

Starfsfólki verði gefinn kostur á krefjandi verkefnum sem fullnægja metnaði þeirra og reynslu.