
ÍAV byggja fjölbýlishús á Reyðarfirði
Þann 27. desember s.l. var undirritaður samningur um byggingu fjölbýlishúss fyrir Vélsmiðju Hjalta Einarssonar hf. Húsið sem er fjórtán íbúða á tveimur hæðum mun rísa að Bakkagerði 5-7 á Reyðarfirði. Framkvæmdir eru hafnar.