Félagið

Landsbankinn

Landsbankinn

ÍAV verði fyrsti valkostur verkkaupa/framkvæmdaaðila í framkvæmdum á Íslandi og eftirsótt verktakafyrirtæki að starfa fyrir.

ÍAV verði eitt stærsta fyrirtækið á íslenskum verktakamarkaði og haslar sér völl erlendis, rekstur sé arðsamur og fyrirtækið njóti trausts hjá viðskiptavinum.

ÍAV verði leiðandi í þróun nýrra leiða í samningum, fjármálum, efnisvali og útfærslum.

 

Stjórn

Í stjórn fyrirtækisins sitja þau  Sigurður Ragnarsson stjórnarformaður, Monika Koehli og Daniel Schorro.

Í framkvæmdastjórn fyrirtækisins sitja:

  • Þóroddur Ottesen
  • Ásbjörn Guðmundsson
  • Kristján Arinbjarnar
  • Valur Hreggviðsson
  • Einar H. Hjálmarsson
  • Grétar I. Guðlaugsson