4. júlí 2024
Framkvæmdir
Síðasta haust hóf ÍAV vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautar. Góður gangur er á verkefninu sem snýst um að tvöfalda brautina á 5,6 km kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns ásamt aðliggjandi hliðarvegum.
19. apríl 2024
ÍAV og Stólpi Gámar rituðu undir samning í vikunni um nýjar vinnubúðir vegna nokkurra stórra verkefna sem fram undan eru. Húseiningarnar eru sérmerktar í litum ÍAV í tilefni af sjötíu ára afmælis fyrirtækisins á þessu ári.
18. apríl 2024
Fréttatilkynning
Í tilefni af 70 ára afmæli Íslenskra aðalverktaka hf. (ÍAV), erum við stolt af því að tilkynna opnun nýrrar og endurbættrar heimasíðu okkar: www.iav.is.