Um ÍAV


CP ForsidaÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð.

Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða önnur mannvirkjagerð sem og jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis og erlendis.

Lögð er áhersla á að ráða kraftmikla og framsækna einstaklinga til starfa hjá ÍAV.
Í boði er góð starfsaðstaða og starfsmenn eru ánægðir með starfsandann og þann metnað sem ríkir hjá ÍAV.

Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir.

Hér má sjá ítarlegan bækling um ÍAV á ensku.

Hér er kynning á verkum ÍAV frá 1954.

Hér má sjá bókina Við byggðum Hörpu