Íslenskir aðalverktakar eru aðalverktakar að uppbyggingu á baðlóni á Kársnesi við Vesturvör í Kópavogi fyrir Nature Resort ehf.
Hlutverk ÍAV er að stýra uppbyggingu á baðlóni við sjóinn, kaldri laug og gufuböðum. Nýbyggingin er 3.000m2 og verður á tveimur hæðum, mun meðal annars hýsa móttöku, skiptiklefa, veitingasölu og verslun, auk ýmis stoð- og tæknirými.
Byggingin er klædd að utan með forsteyptum einingum með steináferð. Þak er Torfþak.
Baðlónið er u.þ.b. 1.500m2 og meðaldýpt þess er 1.2m
Steypuframkvæmdir hefjast snemma árs 2020 og verklok eru áætlun 2021.