Þorragata 5 – 9 endurklæðning

Íslenskir Aðalverktakar skrifuðu undir verksamning í dag 8. maí við Húsfélagið að Þorragötu 5 -9 í Reykjavík. Við undirritunina var að sjálfsögðu gætt reglna um fjarlægð á milli manna eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni.

Um er að ræða endurklæðningu á álklæðningu á allri blokkinni og báruklæðningu að hluta eða alls u.þ.b. 3.000m2

Umsjón og eftirlit með verkinu er Ferill Verkfræðistofa

Staðsetning

Prenta